Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gróðrarstöð
ENSKA
nursery
DANSKA
planteskole, træplanteskole, skovplanteskole
SÆNSKA
plantskola
FRANSKA
pépinière
ÞÝSKA
Baumschule, Pflanzgarten, Pflanzschule, Forstbaumschule, Reb- und Baumschule
Samheiti
ræktunarstöð
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu ákvarða þá fjárhæð sem er viðmiðunarfjárhæð fyrir hvern bónda á grundvelli hlutlægra viðmiðana sem eru án mismununar. t.d.:

a) fjárhæð markaðsstuðnings sem bóndinn hefur fengið, beint eða óbeint, að því er varðar aldin og grænmeti, kartöflur af haustuppskeru og gróðrarstöðvar, b) svæði sem er notað til að framleiða aldin og grænmeti, kartöflur af haustuppskeru og gróðrarstöðvar, ...

[en] Member States shall determine the amount to be included in the reference amount of each farmer on the basis of objective and non-discriminatory criteria such as:

a) the amount of market support received, directly or indirectly, by the farmer in respect of fruit and vegetables, ware potatoes and nurseries;

Skilgreining
[en] place where young plants or trees are grown until fit for transplantation (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 73/2009 frá 19. janúar 2009 um sameiginlegar reglur um bein stuðningskerfi fyrir bændur samkvæmt sameiginlegu landbúnaðarstefnunni og um innleiðingu tiltekinna stuðningskerfa fyrir bændur og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 1290/2005, (EB) nr. 247/2006, (EB) nr. 378/2007 og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1782/2003

[en] Council Regulation (EC) No 73/2009 of 19 January 2009 establishing common rules for direct support schemes for farmers under the common agricultural policy and establishing certain support schemes for farmers, amending Regulations (EC) No 1290/2005, (EC) No 247/2006, (EC) No 378/2007 and repealing Regulation (EC) No 1782/2003

Skjal nr.
32009R0073
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
plant nursery

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira